Fréttir

Drög að mótaskrá fyrir 2026

Drög að mótaskrá fyrir 2026

30.01 2026 00:00 | ummæli

Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2026 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar breytingar á mótum og tímasetningum. Einnig vantar hér dagskrá CX móta n.k. haust. Dagskrá uppfærð 30. janúar.

Boðað er til Hjólreiðaþings 2026

Boðað er til Hjólreiðaþings 2026

27.01 2026 11:50 | ummæli

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings sunnudaginn 1.mars klukkan 14.00.

Gullhjálmurinn 2025 - Úrslit

Gullhjálmurinn 2025 - Úrslit

20.01 2026 12:00 | ummæli

María Sæm Bjarkardóttir hlýtur Gullhjálminn 2025.

Íþróttafólk ársins 2025 verðlaunað

Íþróttafólk ársins 2025 verðlaunað

4.01 2026 17:54 | ummæli

Í gærkvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna var lýst yfir kjöri íþróttamanns ársins ásamt því að veittar voru viðurkenningar til íþróttafólks innan allra íþróttasambanda ÍSÍ.

Kosning Gullhjálmurinn 2025

Kosning Gullhjálmurinn 2025

2.01 2026 11:43 | ummæli

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband Íslands hafa nú opnað fyrir kosningu vegna Gullhjálmsins 2025 og er öllum frjálst að kjósa. Innsendar tilnefningar voru fjölmargar, en þessi þrjú sem hér eru tilnefnd fengu lang flestar tilnefningar í ár. Frestur til að kjósa rennur út föstudaginn 9. janúar. Hér að neðan má sjá þá aðila sem tilnefndir eru og stuttan texta um hverja tilnefningu. Helsta markmið Gullhjálmsins er að beina sjónum að þeim fjölmörgu sem leggja sitt af mörkum við uppbyggingu hjólreiðasamfélagsins á Íslandi.

Hjólreiðafólk Ársins 2025

Hjólreiðafólk Ársins 2025

31.12 2025 11:58 | ummæli

Hjólreiðafólk Ársins 2025 Í lokahófi HRÍ sem haldið var í nóvember s.l. var kosning á hjólreiðafólki ársins tilkynnt.

Gullhjálmurinn 2025 - tilnefningar

Gullhjálmurinn 2025 - tilnefningar

26.12 2025 23:43 | ummæli

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands hafa nú opnað fyrir tilnefningar vegna Gullhjálmsins 2025. Öllum er frjálst að senda inn sínar tilnefningar hér á heimasíðu HRÍ en frestur til að tilnefna rennur út miðvikudaginn 31. desember.  Eins og í fyrra er þessi nafnbót ætluð þeim einstaklingum, hópum eða samtökum sem hafa lagt sig fram við að bæta og byggja upp hjólreiðasamfélagið á Íslandi.

Afrekstefna HRÍ 2024 - 2028

Afrekstefna HRÍ 2024 - 2028

16.12 2025 13:40 | ummæli

Ný afrekstefna fyrir 2024 - 2028 hefur verið birt á síðu HRÍ

Launasjóður íþróttafólks tilkynntur

Launasjóður íþróttafólks tilkynntur

4.12 2025 09:00 | ummæli

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynntu s.l. mánudag Launasjóð íþróttafólks.

Íþróttaeldhugi ársins 2025

Íþróttaeldhugi ársins 2025

24.11 2025 16:03 | ummæli

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Lottó hvetja til tilnefninga á „Íþróttaeldhuga ársins 2025“, sem er viðurkenning fyrir framúrskarandi sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni.